29.2.2012 | 08:29
Frábært framtak
Þarna er komin góð hugmynd og vona ég að fjármögnun verkefnisins gangi hratt og örugglega fyrir sig svo að þetta gangi sem allra best.
Á Suðurnesjunum vantar störf og þarna væri hægt að nýta stórt og mikið húsnæði sem stendur bara og bíður eftir að komast aftur í notkun.
Gangi ykkur rosalega vel með þetta verkefni.
![]() |
200 störf við að mála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.